fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Jón Guðni til sölu í Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má frétt sem Íslendingavaktin birtir er Jón Guðni Fjóluson, varnarmaður Krasnodar til sölu. vitnað er í fréttamiðla í Rússlandi.

Jón Guðni er samkvæmt fréttinni ekki í framtíðarplönum Krasnodar og vill félagið selja hann í janúar.

Krasnodar ætlar að losa sig við fjóra leikmenn í janúar samkvæmt fréttum í Rússlandi og Jón Guðni er þar á meðal.

Jón Guðni var í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Andorra í síðasta leik liðsins. Hann er í hópnum sem mætir Tyrklandi og Moldóvu í næstu viku.

Jón Guðni gekk í raðir Krasnodar á síðasta ári. Hann hefur komið við sögu í 25 leikjum en verið ónotaður varamaður í 41 leik. .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga