fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Tveir stuðningsmenn Celtic urðu fyrir hnífstungum í Róm

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir stuðningsmenn Celtic frá Skotlandi voru stungir í Róm á Ítalíu í gær, liðið mætir Lazio í Evrópudeildinni í kvöld.

Báðir stuðningsmennirnir voru fluttir á sjúkrahús eftir árásina en voru ekki í lífshættu.

Atvikið átti sér stað á írskum bar í Róm en árásamennirnir réðust að Skotunum, stuðningsmenn Lazio mættu einnig og brutu rúðu og stóla á barnum.

9 þúsund skoskir stuðningsmenn verða í Róm í dag til að styðja sitt lið, fyrri leikur liðanna vakti athygli þar sem stuðningsmenn Lazio voru með rasisma.

Leikur liðanna fer fram í kvöld en miðað við kvöldið í gær má búast við meiri átökum framan af degi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot