fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Segir að Zlatan sé búinn að skrifa undir: ,,Eitt stærsta félag heims“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Don Graber, einn af stjórnarmönnum MLS-deildarinnar, segist vita hvert Zlatan Ibrahimovic er að fara.

Zlatan hefur undanfarið spilað í MLS-deildinni en hann raðaði inn mörkum með LA Galaxy.

Samningur Zlatan rennur hins vegar út í þessum mánuði og er hann líklega á leið aftur til Evrópu.

,,Zlatan er sérstakur karakter. Hann heldur mér uppteknum og þú þarft svona leikmann eins og David Beckham fyrir nokkrum árum,“ sagði Graber.

,,Hann er 38 ára gamall og er nú búinn að skrifa undir hjá AC Milan sem er eitt stærsta félag heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni