fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Mustafi setur spurningamerki við ákvörðun Emery

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal, setti spurningamerki við leikkerfi liðsins í gær.

Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Vitoria Guimaraes í Evrópudeildinni og var alls ekki sannfærandi í Portúgal.

Mustafi ræddi leikkerfi Unai Emery eftir leik í gær en hann ákvað að notast við þriggja manna varnarlínu.

,,Við spiluðum með þriggja manna varnarlínu, kerfi sem við höfum ekki notað í langan tíma. Við þurftum tíma til að komast í takt,“ sagði Mustafi.

,,Í fyrri hálfleik þá gerðum við ekki það sem við vildum. Við vorum betri í seinni.“

,,Við þurfum að halda ró okkar. Allir vilja gera sitt besta en stundum ertu með of mikla hvatningu og það er erfitt að höndla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni