fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fjöldi fólks segir frá verstu ákvörðuninni: Fór snemma heim og kom að konunni í rúminu með bróður sínum

433
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea fengu gagnrýni í gær eftir leik liðsins við Ajax í Meistaradeildinni.

Leikið var á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, en margir fengu nóg snemma í seinni hálfleik.

Chelsea var að tapa 1-4 fyrir Ajax á einum tímapunkti en kom til baka og endaði leikurinn 4-4.

Það eru margir sem sjá eftir því að hafa farið snemma heim og misst af veilsunni sem var í boði.

Á Facebook síðu Match of the Day þá voru knattspyrnuaðdáendur spurðir út í eigin reynslur þegar kom að því að yfirgefa völlinn snemma.

Þar komu upp margar afar athyglisverðar sögur og má sjá nokkur dæmi hér fyrir neðan.

Gaz Winstone: ,,Ég fór einu sinni heim í hálfleik. Ég kom snemma heim og kom að konunni minni í rúminu með bróður mínum.“

Simon Morley: ,,Á síðustu leiktíð, við vorum að tapa 3-0 gegn Sheffield United og strákurinn minn spurði hvort við ættum að fara heim. Það var 3-3 áður en við komum heim. Ég er stuðningsmaður Aston Villa og þetta er í fyrsta og síðasta skiptið sem ég fer snemma heim!“

Gareth Duffy: ,,Við ferðuðumst 700 kílómetra á leikinn. Við fórum á barinn í hálfleik þegar staðan var 3-0 fyrir þeim. Við misstum af fimm mörkum í seinni hálfleik og þau voru öll skoruð af hinu liðinu. Southampton 8-0 Sunderand.“

Matt Jones: ,,Að missa af sigurmarki Aguero voru stærstu mistök lífs míns. Ég hef verið ársmiðahafi í 20 ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Í gær

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til