fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433

Bayern og Juventus í 16-liða úrslitin – Dramatík í Rússlandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 19:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var dramatík í Rússlandi í kvöld er Lokomotiv Moskva og Juventus áttust við í Meistaradeildinni.

Rússnenska liðið var hársbreidd frá því að ná í gott stig gegn Juventus áður en Douglas Costa eyðilagði það partý.

Staðan var 1-1 þar til á 93. mínútu í kvöld en þá skoraði Costa sigurmark Juventus sem vann að lokum 2-1 útisigur. Juventus er því komið í 16-liða úrslitin.

Á sama tíma áttust við Bayern Munchen og Olympiakos og vann Bayern þægilegan 2-0 heimasigur.

Bayern er því einnig komið áfram í næstu umferð og er með fullt hús stiga á toppnum með 12 stig.

Lokomotiv Moskva 1-2 Juventus
0-1 Aaron Ramsey
1-1 Aleksey Miranchuk
1-2 Douglas Costa

Bayern Munchen 2-0 Olympiakos
1-0 Robert Lewandowski
2-0 Ivan Perisic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Í gær

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til