fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Barton neitar fyrir að hafa brotið tönn í andstæðingi sínum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton er þekktur fyrir það að vera ansi skapheitur en hann stýrir í dag liði Fleetwood í ensku þriðju deildinni. Barton var ansi grófur og vitlaus leikmaður um tíma og nældi sér í ófá rauð og gul spjöld á skrautlegum ferli.

Hann stýrði Fleetwood í leik gegn Barnsley um á síðustu en Barnsley hafði betur með fjórum mörkum gegn tveimur.

Barton fékk ekki að fara beint heim eftir leikinn en lögreglan stöðvaði bifreið hans fyrir utan Oakwell völlinn. Hann er sakaður um að hafa lamið stjóra Barnsley.

Barton er sakaður um að hafa ýtt hressilega í Daniel Stendel, sem féll á vegg og tönn hans á að hafa brotnað.

Barton neitar sök en dómari fór yfir málið með honum í dag, aðalmeðferð málsins verður 1 júní á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni