fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Þrefaldur skolli Bale: Nennir ekki að læra tungumálið og kallaður golfarinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Zinedine Zidane, þjálfara Real Madrid og Gareth Bale er komið á endastöð. Ef marka má frétt AS í dag.

„Þrefaldur skolli“ er fyrirsögnin hjá AS og þar eru teiknuð upp þrjú stærstu vandamálin sem eiga sér stað á milli þeirra.

Fyrst er sú staðreynd að Bale ætlar að spila landsleiki með Wales til að komast á EM 2020. Hann hefur ekki spilað með Real Madrid síðustu vikur, það pirrar Zidane að hann ætli í verkefni landsliðsins.

Hann meiddist í síðasta verkefni landsliðsins. Þá er pirringur í herbúðum Madrid, með það að Bale tali ekki tungumálið. Á sex árum hefur Bale ekki nennt að leggja það á sig, að læra spænsku.

Þá er það ást Bale á golfi, hann vill frekar vera í golfi en nokkuð annað. Bale er kallaður „golfarinn“ á meðal leikmanna Real Madrid, það er það eina sem kemst að í huga hans.

Real Madrid vill losna við Bale í janúar en hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins, hann hefur ekki fundið taktinn eftir góða byrjuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands