fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Liverpool spilar tvo daga í röð í mismunandi heimsálfum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Desember verður ekki auðveldur mánuður fyrir lið Liverpool sem mun leika í þónokkrum keppnum.

Liverpool mun leika sex leiki frá 14. desember til 29. desember í deild, deildarbikar og HM félagsliða.

HM félagsliða fer fram í Katar og er búið að ákveða að skipta leikmannahóp Liverpool í tvennt.

Leikið er við Birmingham þann 17. desember og degi seinna á liðið leik í HM félagsliða.

Annar hópur mun ferðast til Katar á meðan hinn spilar við Birmingham í deildarbikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið