Seðill vikunnar hjá íslenskum getraunum er leikur sem margir taka þátt í, þar eru 13 leikir á seðli og þú velur táknin, 1, X eða 2.
5 íslendingar voru með 13 rétta um liðna helgi og unnu tæplega hálfa milljón á síðasta laugardags seðli.
EInn sem styður Fjölni, annar sem styður Hött, Valsari, einn sem styður íþróttafélagið Ögri og annar sem styður Golfklúbb Mosó.
Getarunarstarfið styður á hverju ári íþróttafélög landsins, það getur borgað sig að vera með.