fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Dóttir Maradona telur stutt í dauðdaga hans: „Ég er ekkert að deyja“

433
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir, Diego Maradona hefur áhyggjur af því að faðir sinn láti lífið innan tíðar. Hún hefur áhyggjur af ástandi hans.

Maradona er nýlega tekinn við sem þjálfari Gimnasia de la Plata, í heimalandinu. Þessi magnaði leikmaður frá Argentínu hefur hugsað fremur illa um sig í mörg ár.

Drykkja og eiturlyfjanotkun hefur fylgt Maradona alla tíð og Gianinna hefur áhyggjur af kauða. ,,Hann er ekki að deyja af því að líkami hans hefur ákveðið það, hann er að deyja að innan og áttar sig ekki á því,“ sagði Gianinna.

,,Hann á þetta ekki skilið, við verðum öll að biðja fyrir honum.“

Maradona segir þetta algjöra þvælu. ,,Ég er ekkert að deyja, ég sef vært enda er ég með vinnu,“ sagði Maradona.

,,Ég veit ekki hvað hún átti við. Þegar þú eldist þá fer fólk að hafa áhyggjur af því hvað þú skilur eftir þig, frekar en því sem þú ert að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni