fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Dóttir Maradona telur stutt í dauðdaga hans: „Ég er ekkert að deyja“

433
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir, Diego Maradona hefur áhyggjur af því að faðir sinn láti lífið innan tíðar. Hún hefur áhyggjur af ástandi hans.

Maradona er nýlega tekinn við sem þjálfari Gimnasia de la Plata, í heimalandinu. Þessi magnaði leikmaður frá Argentínu hefur hugsað fremur illa um sig í mörg ár.

Drykkja og eiturlyfjanotkun hefur fylgt Maradona alla tíð og Gianinna hefur áhyggjur af kauða. ,,Hann er ekki að deyja af því að líkami hans hefur ákveðið það, hann er að deyja að innan og áttar sig ekki á því,“ sagði Gianinna.

,,Hann á þetta ekki skilið, við verðum öll að biðja fyrir honum.“

Maradona segir þetta algjöra þvælu. ,,Ég er ekkert að deyja, ég sef vært enda er ég með vinnu,“ sagði Maradona.

,,Ég veit ekki hvað hún átti við. Þegar þú eldist þá fer fólk að hafa áhyggjur af því hvað þú skilur eftir þig, frekar en því sem þú ert að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar