Carlos Tevez er er enn í fullu fjöri með Boca Juniors þrátt fyrir að vera 35 ára gamall.
Tevez átti frábæran feril í Evrópu en ákvað að fara heim til Argentínu, þar líður honum best.
Tevez skoraði geggjað mark um helgina í 5-1 sigri Boca á Arsenal Sarandi.
Hjólhestaspyrnumark Tevez var af dýrari gerð og hefur það vakið mikla athygli.
Markið má sjá hér að neðan.