fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Silva eftir hræðilegt fótbrot: ,,Hann fær allan þann stuðning sem hann þarf“

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva, stjóri Everton, hefur tjáð sig eftir 1-1 jafntefli við Tottenham í úrvalsdeildinni í gær.

Andre Gomes, leikmaður Everton, meiddist illa í leiknum og er útlit fyrir að hann verði frá í marga mánuði eftir að hafa fótbrotnað.

Silva segir að að allir leikmenn Everton standi með Gomes og að allir séu sorgmæddir þessa stundina.

,,Andre mun fá allan þann stuðning sem hann þarf frá okkur. Þetta eru alvarleg meiðsli og ég er 100 prósent viss um að hann komi sterkari til baka,“ sagði Silva.

,,Bæði sem leikmaður og sem maður, hann er frábær drengur og hann fær þann stuðning sem hann þarf frá okkur öllum.“

,,Okkar leikmenn eru sorgmæddiur þessa stundina, það er erfitt í klefanum en andinn sem við sýndum var góður. Þetta var erfiðasta augnablik tímabilsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool