fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Segir að Mourinho sé að læra þýsku – Tveir klukkutímar á dag í tvo mánuði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Chelsea og Manchester United, er líklegur arftaki Niko Kovac hjá Bayern Munchen.

Kovac var rekinn frá Bayern í kvöld eftir í raun skammarlegt 5-1 tap gegn Frankfurt um helgina.

Stjórn Bayern fékk nóg eftir það tap en Bayern situr í 4. sæti þýsku Bundesligunnar.

Blaðamaðurinn Tancredi Palmeri segir að Mourinho hafi verið að læra þýsku tvo klukkutíma á dag síðustu tvo mánuðina.

Það gefur í skyn að Mourinho vilji komast til Þýskalands og að hann sé að undirbúa sig fyrir starf þar í landi.

Hann hefur áður gert það gott í Portúgal, Englandi, Ítalíu og Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning