fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Ögmundur lék í góðri endurkomu – Íslendingasigrar í Danmörku

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2019 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur Kristinsson lék með liði Larissa í dag sem mæti OFI Crete í kýpversku úrvalsdeildinni.

Ögmundur á fast sæti í marki Larissa og spilaði er liðið vann 3-2 heimasigur.

Hann fékk tvö mörk á sig á fyrstu sjö mínútunum en Larissa sneri leiknum sér í vil og tókst að komast yfir áður en flautað var til leiksloka.

Í Danmörku þá spilaði Jón Dagur þorsteinsson með liði Aarhus gegn Nordsjælland.

Aarhus vann góðan 1-0 útisigur í dag og spilaði Jón Dagur 78 mínútur fyrir gestina.

Mikael Andersson er á mála hjá toppliði Midtjylland sem vann 1-0 sigur á AaB og er með fjögurra stiga forskot á toppnum. Mikael lék á sínum stað á vængnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning