fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mamma hans kennir mafíunni um: ,,Væri öðruvísi ef hann væri enskur eða spænskur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2019 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir Cristiano Ronaldo segir að ‘fótboltamafían’ sé á móti syni sínum eftir að Luka Modric vann Ballon d’Or verðlaunin á síðasta ári.

Modric vann verðlaunin í fyrsta skiptið á ferlinum en það val var ansi umdeilt og þóttu aðrir hafa átt betra ár en Króatinn.

Mamma Ronaldo segir að Ronaldo hafi átt skilið fleiri verðlaun á ferlinum en kennir einhvers konar mafíu um að það hafi ekki gerst.

,,Það er mafía þarna. Það er rétta orðið. Já, það er mafía í fótboltanum,“ sagði móðir hans.

,,Ef hún væri ekki þarna þá væri sonur minn búinn að vinna fleiri einstaklingsverðlaun.“

,,Ef þið skoðið það sem hefur gerst þá áttarðu þig á mafíunni. Ef hann væri spænskur eða enskur þá væri það öðruvísi.“

,,Hann er frá Madeira í Portúgal og þá gerist þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning