fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Dramatík er Everton og Tottenham skildu jöfn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2019 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 1-1 Tottenham
0-1 Dele Alli(63′)
1-1 Cenk Tosun(97′)

Gylfi Þór Sigurðsson kom við sögu í ensku úrvalsdeildinni í dag er Everton og Tottenham áttust við.

Leikið var á Goodison Park í Liverpool-borg og var boðið upp á dramatík í leik kvöldsins.

Dele Alli skoraði fyrir Tottenham á 63. mínútu og svaraði fyrir þá miklu gagnrýni sem hann hefur fengið undanfarið.

Á 79. mínútu fékk Heung-Min Son beint rautt spjald hjá Tottenham fyrir tæklingu á Andre Gomes sem er ú fótbrotinn.

Á 97. mínútu þá jafnaði Everton metin en Cenk Tosun skoraði þá eftir dramatík í uppbótartíma.

Tosun kom knettinum í netið eftir fyrirgjöf Lucas Digne og tryggði Everton stig á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning