fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Telur að hann muni aldrei spila fyrir félagið aftur: ,,Sé það ekki gerast“

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka er líklega búinn að spil sinn síðasta leik fyrir Arsenal ef marka má skoðun fyrrum leikmanns félagsins, Charlie Nicholas.

Xhaka gerði allt vitlaust um helgina en hann sagði stuðningsmönnum þá að fara til fjandans í 2-2 jafntefli við Crystal Palace.

,,Ég efast um það að hann muni einhvern tímann spila fyrir félagið aftur. Ég sé það ekki gerast,“ sagði Nicholas.

,,Ef hann er enn reiður út í stuðningsmenn og stöðuna þá held ég að hann telji að það sé tími til að horfa fram á við.“

,,Hann er 27 ára gamall og hefur verið hjá félaginu í nokkur ár, það hefur ekki verið frábær tími.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“