fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Syrgir bróður sinn sem lést í upphafi árs: „Orð geta ekki lýst sársaukanum“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emiliano Sala hefði í gær fagnað 29 ára afmæli sínu, hann lést í upphafi árs í hræðilegu flugslysi. Systir hans syrgir hann.

Sala lést í hræðilegu flugslysi í janúar þegar hann var ný búinn að skrifa undir hjá Cardiff. Sem þá lék í ensku úrvalsdeildinni. Hann hafði skroppið til Frakklands til að sækja dótið sitt, þegar slysið átti sér stað.

Lík Sala fannst eftir tæpar þrjár vikur í sjónum og var flutt í líkhús í Bournemouth.

Romina Sala, systir hans skrifaði honum kveðju í gær. ,,Orð fá ekki lýst þessum sársauka,“ skrifar Romina.

,,Til hamingju með afmælið bróðir, þú gefur okkur styrk þaðan sem þú ert. Ég vildi óska þess að allt væri öðruvísi.“

,,Ég lofa þér því að við gefumst aldrei upp, kossar til himna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?