Það er búið að kaupa lið Manchester United ef marka má orð blaðamannsins Moaid Mahjoub.
Mahjoub er blaðamaður frá Sádí Arabíu en þaðan koma einmitt þessir nýju eigendur sem talað er um.
Mahjoub fer svo langt og segir að það sé búið að ganga frá kaupunum og að tilkynning verði gefin út bráðlega.
United hefur lengi verið í eigu Glazer-fjölskyldunnar og er hún ekki vinsæl í borginni.
Þessi kaupandi er ekki nafngreindur að svo stöddu en fleiria mun væntanlega koma í ljós á næstunni.
According to @moaidmahjoub, via his LinkedIn, a Saudi Arabian investor purchased Manchester United yesterday after a delegation visit https://t.co/XlUEPDoPLg pic.twitter.com/SvVi3vh8Qw
— utdreport (@utdreport) 1 November 2019