fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Segir að það sé búið að kaupa Manchester United

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að kaupa lið Manchester United ef marka má orð blaðamannsins Moaid Mahjoub.

Mahjoub er blaðamaður frá Sádí Arabíu en þaðan koma einmitt þessir nýju eigendur sem talað er um.

Mahjoub fer svo langt og segir að það sé búið að ganga frá kaupunum og að tilkynning verði gefin út bráðlega.

United hefur lengi verið í eigu Glazer-fjölskyldunnar og er hún ekki vinsæl í borginni.

Þessi kaupandi er ekki nafngreindur að svo stöddu en fleiria mun væntanlega koma í ljós á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila