fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Pochettino: Það er mikil pressa á Alli

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að það sé mikil pressa á miðjumanninum Dele Alli.

Alli hefur ekki þótt standast væntingar á þessu tímabili og hefur verið mikið gagnrýndur.

,,Við þurfum að muna það að Dele er svo ungur og pressan á honum er risastór,“ sagði Pochettino.

,,Það eru allir að búast við miklu, hann er enskur landsliðsmaður en er bara 23 ára gamall.“

,,Hann hefur verið frábær en hefur verið í smá lægð. Við þurfum að hjálpa honum og styðja hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning