fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Arnar kallar Daða og Stefán inn í hópinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur kallað Daða Frey Arnarson, FH, og Stefán Árna Geirsson, KR, inn í æfingahópinn fyrir leik U21 karla gegn Ítalíu og U20 leik gegn Englandi í nóvember.

Ísland mætir Ítalíu 16. nóvember í undankeppni EM 2021, en Englandi í U20 ára leik þann 19. nóvember. Báðir leikirnir fara fram ytra.

U21 vann góðan sigur á Írum í síðasta leik en liðið hafði áður fengið slæman skell gegn Svíum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær