fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Xhaka tjáir sig eftir atvik helgarinnar: Þetta fyllti mælinn – ,,Segjast ætla að drepa eiginkonuna“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 20:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka hefur tjáð sig eftir eigin hegðun um helgina er Arsenal gerði 2-2 jafntefli við Crystal Palace.

Xhaka sagði stuðningsmönnum að fara til fjandans áður en hann reif sig úr treyjunni á hliðarlínunni.

Margir kalla eftir því að fyrirliðabandið verði tekið af Xhaka sem hefur nú tjáð sig.

,,Eftir að hafa tekið smá tíma og hugsað um það sem gerðist á sunnudag þá vil ég gefa ykkur stutta útskýringu,“ sagði Xhaka.

,,Það sem gerðist yfir skiptingunni hafði stór áhrif á mig. Ég elska þetta félag og hef alltaf gefið mitt 100 prósent utan sem og innan vallar.“

,,Engin skilningur stuðningsmanna, endurtekið áreiti á leikjum og á samskiuptamiðlum undanfarnar vikur hafa sært mig verulega.“

,,Fólk hefur hótað því að fótbrjóta mig, drepa eiginkonu mína og óska þess að dóttir mín fái krabbamein. Þetta fyllti mælinn og ég fékk nóg af þessari neitun á sunnudag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík