fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Wilshere meiddur enn á ný

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saga miðjumannsins Jack Wilshere er heldur sorgleg en hann var á sínum tíma einn efnilegasti leikmaður heims.

Meiðsli hafa sett stórt strik i reikning Wilshere sem leikur nú með West Ham eftir langa dvöl hjá Arsenal.

Wilshere hefur spilað í átta leikjum á þessu tímabili en hefur aðeins byrjað fjóra í deild.

Nú er búið að staðfesta að Wilshere sé enn og aftur meiddur og verður ekki með gegn Newcastle um helgina.

Þessi 27 ára gamli leikmaður missti af leik gegn Sheffield United um síðustu helgi en hann er meiddur í nára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref