fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stjórnarformaður United hitti manninn sem er sagður vilja kaupa félagið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Arnold, stjórnarformaður Manchester United, hitti og fundaði með milljarðamæringnum Mohammad Bin Salman á dögunum.

Undanfarnar vikur hafa sögusagnir verið í gangi um að Bin Salman ætli að kaupa United af Glazer fjölskyldunni.

Glazer fjölskyldan er gríðarlega umdeild og vilja flestir stuðningsmenn United sjá hana selja félagið.

Bin Salman kemur frá Sádí Arabíu en Arnold var staddur þar í landi og hitti auðkýfinginn.

Óvíst er hver tilgangurinn var en það er þó ekki talið að þeir hafi rætt möguleg kaup á félaginu.

Sögusagnirnar eru þó farnar af stað þar sem að Bin Salman var orðaður við kaupin löngu fyrir þennan hitting.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“