fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Sér Hazard eftir treyjuvalinu?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, viðurkennir að það sé ekki auðvelt að taka við treyju sjö hjá félaginu.

Hazard kom til Real frá Chelsea í sumar en hann klæðist treyju númer sjö sem var áður í eigu Cristiano Ronaldo.

,,Að taka treyjunúmer Cristiano er ekki auðvelt, hann er í sögubókinni,“ sagði Hazard.

,,Við reynum allt sem við getum til að vinna allt mögulegt, við verðum að lyfta bikar.“

,,Ég veit að Meistaradeildin er mikilvæg, ég er hér til að vinna hana. Það er mikilvægt fyrir alla og líka mig.“

,,Ég er hjá besta félagi í heimi og ég reyni að gera mitt besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“