fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Segir að Messi verði að fara til Real Madrid – Spilar heima hjá sér

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi getur ekki verið talinn besti leikmaður sögunnar þar til hann fer til Real Madrid frá Barcelona.

Þetta segir fyrrum markvörðurinn Hugo Gatti en eins og flestir vita er rígurinn svakalegur á milli þessara liða.

Gatti segir að Messi verði þó að taka skrefið til Real ef hann vill komast á sama stall og Cristiano Ronaldo.

,,Það er eins og ég sé að skjóta á Argentínu en þar til Messi spilar í stóru leikjunum þá verður hann ennþá leikmaður heimaleikjanna,“ sagði Gatti.

,,Hann þarf að vera með hreðjarnar í það að fara til Real Madrid og sanna það sama og Cristiano Ronaldo gerði.“

,,Cristiano fór til besta félag heims. Messi spilar heima hjá sér. Messi spilar þegar þeir leyfa honum að spila. Það er auðvelt að gera allt heima hjá þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“