fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Liverpool játaði brot sitt og borgaði City: Enska sambandið vill vita meira

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur beðið Liverpool um svör, vegna þess að félagið greiddi Manchester City bætur.

Liverpool borgaði City 1 milljón punda eftir að farið hafði verið ólöglega inn í kerfi félagsins, Liverpool játaði brot sitt og borgaði.

Brotist var inn í kerfi City þar sem félagið geymir upplýsingar um leikmenn, sem City hefur áhuga á að kaupa.

Liverpool fékk starfsmenn frá City sem eru sagðir hafa hjálpað til við að komast inn í kerfið, árið 2013.

Yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool er sakaður um að hafa verið með í ráðum. Enska sambandið vill upplýsingar um málið. Félögin náðu samkomulagi án aðkomu þess en sambandið vill vita meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim