fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Hvort markið var flottara? – Rashford vs Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið í næstu umferð enska deildarbikarsins eftir leik við Chelsea á Stamford Bridge í gær. United vann 2-1 útisigur þar sem Marcus Rashford skoraði bæði mörkin og bæði úr föstu leikatriði.

Fyrra mark Rashford kom af vítapunktinum og það seinna beint úr aukaspyrnu í seinni hálfleik. Michy Batshuayi skoraði eina mark Chelsea með fínu skoti fyrir utan teig og jafnaði metin í 1-1.

Margir bera mark Rashford saman við aukaspyrnumark Cristiano Ronaldo, gegn Portsmouth. Markið fræga skoraði Ronaldo árið 2008.

Svipað flug er á boltanum en ekki eru allir sammála um, hvort markið er flottara.

Hvað segir þú?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“