fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Eigandinn bálreiður eftir leik: ,,Þeir væru að sjá um kartöflurnar“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2019 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio de Laurentiis, eigandi Napoli, var alls ekki sáttur í gær eftir 2-2 jafntefli við Atalanta.

Undir lok leiksins vildi Napoli fá vítaspyrnu en fékk ekki og var Carlo Ancelotti, stjóri liðsins, einnig rekinn upp í stúku.

De Laurentiis kennir dómaranum um jafnteflið en Atalanta jafnaði metin í leiknum undir lokin.

,,Ef það væri ekki fyrir okkur þá væru dómararnir að sjá um kartöflurnar,“ sagði De Laurentiis.

,,Ef VAR er til staðar þá er tilgangslaust að hafa átta mínútur í uppbótartíma því það eina sem gerist er að menn eru að ýta hvorum öðrum og öskra.“

,,Hvaða fíflalæti voru þetta hjá dómaranum að sparka herramanni eins og Ancelotti út? Við höfum fengið nóg. Við erum orðnir þreyttir á þessari dómgæslu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“