Gareth Bale, var enn á ný myndaður að yfirgefa heimavöll Real Madrid áður en leikur liðsins kláraðist.
Bale var ekki i hóp gegn Leganes í gær en hann hefur fengið sekt fyrir að klára ekki að horfa á leki.
Bale slapp hins vegar í gær en leikmenn Real hafa leyfi til að fara þegar innan við tíu mínútur eru eftir af leiknum.
Með þessu sleppur Bale við umferðartafir sem myndast fyrir utan völlinn að leik loknum.
Bale er í veseni hjá Real Madrid en Zinedine Zidane þolir ekki ekki kantmanninn frá Wales.