fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Manchester United sló Chelsea úr keppni – Rashford með tvennu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2019 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið í næstu umferð enska deildarbikarsins eftir leik við Chelsea á Stamford Bridge í kvöld.

United vann 2-1 útisigur þar sem Marcus Rashford skoraði bæði mörkin og bæði úr föstu leikatriði.

Fyrra mark Rashford kom af vítapunktinum og það seinna beint úr aukaspyrnu í seinni hálfleik.

Michy Batshuayi skoraði eina mark Chelsea með fínu skoti fyrir utan teig og jafnaði metin í 1-1.

Aston Villa verður einnig í pottinum er dregið er eftir stutta stund en liðið vann Wolves, 2-1 á heimavelli.

Chelsea 1-2 Manchester United
0-1 Marcus Rashford(víti, 25′)
1-1 Michy Batshuayi(61′)
1-2 Marcus Rashford(73′)

Aston Villa 2-1 Wolves
1-0 Anwae El Ghazi(28′)
1-1 Patrick Cutrone(54′)
2-1 Ahmed Elmohamady(57′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið