Liverpool er komið í næstu umferð enska deildarbikarsins eftir leik við Arsenal á Anfield í kvöld.
Það var boðið upp á magnaðan leik í Liverpool en lokatölur eftir venjulega leiktíma voru 5-5!
Úrslitin þurftu því að ráðast í vítaspyrnukeppni og þar hafði Liverpool betur 5-4.
Hér má sjá einkunnirnar úr leknum að mati Mirror.
Liverpool:
Kelleher 7
Williams 6
Gomez 6
Van den Berg 6
Milner 7
Oxlade-Chamberlain 7
Lallana 6
Keita 6
Elliott 6
Brewster 7
Origi 7
Arsenal:
Martinez 6
Bellerin 6
Mustafi 5
Holding 6
Kolasinac 6
Maitland-Niles 7
Torreira 8
Willock 7
Saka 7
Özil 8
Martinelli 8