fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Umdeildur fyrirliði fær skýr skilaboð: ,,Haltu bara kjafti“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur sent Granit Xhaka, fyrirliða liðsins, skýr skilaboð.

Xhaka gerði marga reiða um helgina er hann sagði stuðningsmönnum liðsins að fara til fjandans áður en hann reif sig úr treyjunni í 2-2 jafntefli gegn Crystal Palace.

Xhaka hefur fengið mikla gagnrýni fyrir sína hegðun og er Petit með ráð fyrir miðjumanninn.

,,Ef ég væri að tala við Xhaka þá myndi ég segja honum að hann væri að vinna mest spennandi vinnu í heiminum og að hann þyrfti að fórna ýmsu,“ sagði Petit.

,,Hann verður að skilja það, þegar þú spilar fyrir stórlið eins og Arsenal og ert fyrirliði þá þarftu að vera fyrirmynd á vellinum.“

,,Þú ert það ekki núna. Slakaðu á. Ekki svara spurningum, það gæti endað illa. Haltu bara kjafti, sinntu þínu starfi og reyndu að vinna stuðningsmennina á þitt band.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Í gær

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið