fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433

Tilbúnir að bjóða mun hærri laun en Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Mandzukic, leikmaður Juventus, er eftirsóttur þessa dagana en hann er á förum frá félaginu.

Mandzukic er 33 ára gamall en hann hefur ekkert fengið að spila með Juventus á þessu tímabili.

Manchester United vill mikið fá leikmanninn í janúarglugganum og var það talið vera hans líklegasti kostur.

Útlit er þó fyrir að það sé búið að breytast en lið Al Duhail í Katar býður hærri laun en United.

Duhail reynir mikið að fá Mandzukic þessa stundina og er tilbúið að borga honum 7,5 milljónir evra á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum