fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Mikael Nikulásson er nýr þjálfari Njarðvíkur: Skrifaði undir á Bílaútsölunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson var í kvöld ráðinn þjálfari Njarðvíkur til tveggja ára. Skrifað var undir saninginn á Bílaútsölunni nú í kvöld.

Njarðvík féll úr 1. deildinni í sumar og Rafn Markús lét af störfum eftir tímabilið, Mikael tekur við starfinu af honum.

Mikael hefur verið mikið í umræðunni síðasta árið, hann hefur verið sérfræðingur í hinum vinsæla þætti, Dr. Football.

Mikael var lengi vel í þjálfun en hefur ekki verið í starfi frá því að Augnablik, þá í 3. deild lét hann fara árið 2013.

Mikael stýrði liði Núma í 3. deildinni hér á árum áður og þá stýrði hann liði ÍH frá 2006 til 2010, með góðum árangri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu