fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Jóhann Berg viðurkennir að hann tuði mikið: „Er bara að halda mönnum á tánum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley í ensku úrvalsdeildinni og íslenska landsliðsins. Virðist einkar góður í því að tuða, þetta kemur iðulega fram þegar rætt er við samherja hans í Burnley og landsliðinu.

Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans hjá Símanum ræddi þetta við Jóhann á dögunum. Þá hafði Nick Pope, markvörður enska landsliðsins og Burnley rætt um það, að Jóhann gerði búninga og sjúkrateymi Burnley oft lífið leitt, með tuði sín.

,,Ég vill hafa ákveðinn standard;“ sagði Jóhann í viðtalinu við Tómas Þór.

Í ferðum íslenska landsliðsins er tekið eftir því, þegar Jóhann er ekki á svæðinu. ,,Eins og þeir voru að segja hérna í landsliðinu. Að síðast þegar ég var ekki, hvað þetta hafi verið rólegt.“

,,Það var enginn að tuða, ég sagðist bara að vera að halda mönnum á tánum. Ég geri það úti líka, ég tek því bara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Í gær

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Í gær

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“