fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433

Vill það sama fyrir Pepe og Fabinho

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. október 2019 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, vildi mikið frá Fabinho, leikmann Liverpool, er sá síðarnefndi var hjá Monaco.

Emery staðfesti þetta í gær en hann var áður þjálfari Paris Saint-Germain og reyndi einnig að fá miðjumanninn þangað.

Það tók Fabinho dágóðan tíma að venjast ensku úrvalsdeildinni og vill Spánverjinn sjá það sama gerast með Nicolas Pepe.

,,Pepe þarf tíma til að aðlagast úrvalsdeildinni. Sem dæmi, í Frakklandi þá var ég mjög hrifinn af Fabinho,“ sagði Emery.

,,Hann var hjá Monaco og ég vildi fá hann til PSG. Þegar ég kom til Arsenal þá var hann á óskalistanum en hann ákvað að fara til Liverpool.“

,,Fyrstu sex mánuðina þá spilaði hann ekki, hann var að aðlagast. Nú er hann magnaður og ég vil það sama með Pepe.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt