fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Þénar 15 milljónir á dag en hefur ekki áhuga á neinu nema golfi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2019 15:00

Gareth Bale og unnusta hans/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur ekki áhuga neinu nema golfi, frá þessu greinir hann í viðtali við Telegraph.

Bale þénar 93 þúsund pund á dag hjá Real Madrid eða tæpar 15 milljónir króna, á hverjum degi.

Bale er því með fullt rassgat af peningum og er að fjárfesta, hann skoðar það aðeins en ekki mikið. Hann sem dæmi ekki hver er forsætisráðherra, Bretlands. Bale er frá Wales.

,,Ég skoða mín fjármál, hvort Brexit hafi áhrif á það en ég hef ekki áhuga á þessu. Ég þarf ekki að lesa þessa þvælu,“ sagði Bale.

,,Ég veit kannski 1 prósent um Brexit, ég veit ekki hver forsætisráðherra okkar er núna.“

,,Ég get ekki sagt að ég hafi áhuga á neinu, ég fylgist með golfi. Það er ekki mikið meira.“

Bale er duglegur að spila golf á Spáni en Real Madrid hefur ítrekað reynt að losna við Bale, án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?