fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hvað góðhjartaður Ronaldo gerði fyrir stelpurnar: ,,Vonandi hjálpar þetta ykkur að upplifa drauminn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. október 2019 19:08

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, er ein af goðsögnum knattspyrnunnar eins og allir vita.

Ronaldo hefur átt stórkostlegan feril sem leikmaður hjá Manchester United, Real Madrid og nú Juventus.

Hann er einnig landsliðsmaður Portúgals en hann sendi löndum sínum góða gjöf á dögunum.

U17 kvennalandslið Portúgals tryggði sér sæti á EM 2020 á dögunum og fengu í kjölfarið pakka frá Ronaldo.

Þær fengu allar skópar frá leikmanninum og einnig bréf sem hann á að hafa skrifað sjálfur.

,,Ég sendi ykkur þessa Mercurial draumaskó og vona að þeir hjálpi ykkur að uppælifa drauminn,“ sagði Ronaldo.

,,Þegar ég var krakki átti ég mér einfaldan en mjög klikkaðan draum. Svona draumur sem heldur þér vakandi á nóttinni.“

,,Ég vildi verða besti fótboltamaður í heimi. Ég gerði allt til að ná því – í ræktinni, á æfingum og bara allt sem þurfti til.“

,,Ég upplifði minn draum og þið getið upplifað ykkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt