fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Grétar Snær í Fjölni

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. október 2019 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir í Pepsi Max-deild karla hefur fengið liðsstyrk fyrir næstu leiktíð og greindi frá því í kvöld.

Grétar Snær Gunnarsson hefur skrifað undir samning við Fjölni eftir gott tímabil með Víkingi Ó.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er uppalinn hjá FH og lék einn leik í efstu deild árið 2016 áður en hann hélt til HK.

Hann hefur einnig reynt fyrir sér erlendis og vann deildina með HB í Færeyjum árið 2018.

Fjölnir tryggði sér sæti í efstu deild í sumar og gerði Grétar tveggja ára samning við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami