fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Wright gefur í skyn að hann vilji Emery út

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright, goðsögn Arsenal, hefur gefið í skyn að hann vilji sjá Unai Emery yfirgefa félagið.

Wright var spurður út í það gær hvort hann myndi vilja halda Emery eða stjörnunni Mesut Özil.

Özil fær ekkert að spila undir stjórn Emery þessa stundina og er Wright óánægður með það.

,,Vonandi verður Özil lengur þarna. Hann hefur sagt að hann vilji ekki fara svo ég kýs Özil,“ sagði Wright.

,,Ég er mjög vonsvikinn með að Özil sé ekki í hópnum því þegar þú horfir á skapandi leikmenn Arsenal, þeir eru ekki til staðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur