fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433

Solskjær ósáttur: Báðar vítaspyrnurnar áttu að vera endurteknar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2019 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sá sína menn vinna góðan 3-1 útisigur á Norwich í dag.

United hefði þó getað skorað fleiri mörk en þeir Marcus Rashford og Anthony Martial klikkuðu á vítaspyrnum.

Solskjær segir að fyrra vítið hafi ekki verið réttur dómur en telur þó að báðar spyrnurnar hafi átt að vera endurteknar.

,,Það var frábært að horfa á þetta á köflum, þeir voru með meira frelsi til að tjá sig og sjálfstraustið varð meira því sem leið á leikinn,“ sagði Solskjær.

,,Þegar þeir taka gabbhreyfingu og spila eins og þeir geta spilað þá er gaman að fylgjast með þeim.“

,,Þetta mun lagast og lagast. Það er frábært að fá Anthony til baka. Hann hefur verið frá í átta vikur og Daniel og Marcus hafa staðið sig vel í hans fjarveru.“

,,Ég vil ekki tala of mikið um VAR en ég er ósammála fyrri vítasyrnudómnum en báðar áttu þó að vera endurteknar. Markvörðurinn er kominn meter frá línunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Í gær

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“