fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Solskjær ósáttur: Báðar vítaspyrnurnar áttu að vera endurteknar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2019 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sá sína menn vinna góðan 3-1 útisigur á Norwich í dag.

United hefði þó getað skorað fleiri mörk en þeir Marcus Rashford og Anthony Martial klikkuðu á vítaspyrnum.

Solskjær segir að fyrra vítið hafi ekki verið réttur dómur en telur þó að báðar spyrnurnar hafi átt að vera endurteknar.

,,Það var frábært að horfa á þetta á köflum, þeir voru með meira frelsi til að tjá sig og sjálfstraustið varð meira því sem leið á leikinn,“ sagði Solskjær.

,,Þegar þeir taka gabbhreyfingu og spila eins og þeir geta spilað þá er gaman að fylgjast með þeim.“

,,Þetta mun lagast og lagast. Það er frábært að fá Anthony til baka. Hann hefur verið frá í átta vikur og Daniel og Marcus hafa staðið sig vel í hans fjarveru.“

,,Ég vil ekki tala of mikið um VAR en ég er ósammála fyrri vítasyrnudómnum en báðar áttu þó að vera endurteknar. Markvörðurinn er kominn meter frá línunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi