fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu mjög umdeilt atvik: Sigurmark Arsenal dæmt ógilt – Fáir skilja af hverju

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2019 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal þurfti að sætta sig við eitt stig í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Crystal Palace.

Arsenal komst í 2-0 snemma leiks en Palace svaraði fyrir sig tvisvar og 2-2 jafntefli niðurstaðan.

Undir lok leiksins skoraði Arsenal sitt þriðja mark en Sokratis komst þá aftur á blað.

Það leit út fyrir að ætla að tryggja Arsenal þrjú stig en VAR ákvað að dæma markið af.

Calum Chambers var dæmdur brotlegur áður en Sokratis skoraði og eru margir hissa.

Það er erfitt að sjá hvað Chambers gerði af sér en dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur