fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433

Ólíklegt að Messi upplifi drauminn – Fjölskyldan í fyrsta sæti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2019 16:30

Arthur og Lionel Messi á góðri stundu í Barcelona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, viðurkennir að það sé ólíklegt að hann upplifi drauminn að spila fyrir Newell’s Old Boys.

Það var lið Messi er hann var krakki áður en Barcelona tryggði hans þjónustu á unglingsárunum.

Messi er sáttur með lífið í Barcelona og er ekki viss um að það henti hans fjölskyldu að flytja heim.

,,Ég hef alltaf sagt það að ég vilji ekki fara héðan og hef aldrei hugsað um það,“ sagði Messi.

,,Það var draumur að spila fyrir Newell’s í Argentínu en ég veit ekki hvort að það muni gerast, ég á fjölskyldu sem skiptir öllu máli.“

,,Það hefur alltaf verið minn draumur síðan ég var lítill en ég á þrjú börn og bý á stað sem hefur gert allt fyrir mig. Hér geta börnin átt frábæra framtíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt