Það eru engar líkur á því að Jack Grealish sé á leið til Englandsmeistara Manchester City.
Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri City í gær, eftir leik við Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.
,,Grealish er ótrúlegur, ótrúlegur leikmaður – toppleikmaður,“ sagði Guardiola eftir sigurinn.
,,Ég er ánægður með að hann sé leikmaður Aston Villa, hann fékk tilboð til að fara en færð sig ekki.“
,,Hann er framúrskarandi leikmaður en hann er of dýr fyrir Manchester City.“