fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433

Fyrsta lið í sögu úrvalsdeildarinnar til að skora 2000 mörk

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2019 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United skoraði þrjú mörk í dag í leik gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni.

United vann 3-1 útisigur en hefði getað skorað fleiri mörk – Anthony Martial og Marcus Rashford klikkuðu báðir á vítaspyrnum.

United er nú fyrsta liðið í sögunni til að skora 2000 mörk í úrvalsdeildinni sem er magnaður árangur.

Það eru 14 ár síðan Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 1000 fyrir United en hann var þá tvítugur.

Dimitar Berbatov skoraði mark númer 1500 sex árum síðar en Scott McTominay gerði svo mark númer 2000.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur