Liverpool vann stórleik dagsins á Englandi en liðið fékk Tottenham í heimsókn á Anfield.
Það var boðið upp á hörkuleik en Tottenham komst yfir áður en heimamenn sneru leiknum við í seinni hálfleik.
Hér má sjá einkunnir dagsins en Mirror tók saman.
Liverpool:
Alisson 6
Alexander-Arnold 7
Van Dijk 6
Lovren 6
Robertson 7
Fabinho 6
Henderson 7
Wijnaldum 6
Mane 6
Salah 7
Firmino 6
Tottenham:
Gazzaniga 8
Aurier 5
Alderweireld 6
Sanchez 7
Rose 6
Sissoko 7
Winks 7
Eriksen 6
Alli 7
Son 7
Kane 7
Varamenn:
Ndombele 6