Arsenal klikkaði verulega í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa verið 2-0 yfir gegn Crystal Palace.
Arsenal komst í 2-0 snemma leiks en Palace jafnaði metin í 2-2 í leik sem lauk með jafntefli.
Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.
Arsenal:
Leno 6
Chambers 6
Sokratis 6
Luiz 6
Tierney 7
Guendouzi 7
Ceballos 8
Xhaka 4
Pepe 7
Lacazette 6
Aubameyang 6
Varamenn:
Saka 5
Kolasinac 6
Crystal Palace:
Hennessey 6
Ward 6
Tomkins 6
Cahill 7
Van Aanholt 6
Milovojevic 7
Kouyate 6
Townsend 7
McArthur 8
Zaha 7
Ayew 7