Norwich hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni fyrir leik gegn Manchester United í dag.
United heimsækir Norwich í 10. umferð úrvalsdeildarinnar og þarf svo sannarlega á sigri að halda í neðri helming deildarinnar.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Norwich: Krul; Aarons, Amadou, Godfrey, Lewis, Tettey, Buendia, Leitner, McLean, Cantwell, Pukki
Manchester United United : De Gea, Wan-Bissaka, Lindelof, Maguire, Young, McTominay, Fred, Pereira, Rashford, James, Martial